Upptökutæki 25 IP rása

21.500 kr
Vörunúmer: ACS-AS2560-T
 Aftur í: Upptökutæki

25 rása upptökutæki fyrir IP myndavélar. Tekur 2 * SATA 3 harða diska upp i 8 TB samtals. Notendavænt og einfalt i notkun.

Hægt að skoða myndir i síma og á neti. Styður i-Phone, Android og Internet Explorer.

Ef keyptar eru myndavélar með tækinu, stillum við kerfið og afhendum tilbúið til notkunar.