Öll verð á síðunni eru staðgreiðsluverð með virðisaukaskatti.
Staðgreiðsluverð telst vera greiðsla með peningum, millifærslu, debet og kreditkortum.

Í lánsviðskiptum telst vara vera eign Pronet ehf, þar til fullnaðargreiðsla fyrir hana hefur verið innt af hendi.

Skilafrestur á vörum er 14 dagar frá kaupdegi.
Einungis er tekið á móti skilavöru ef hún er í óskemmd og í söluhæfu ástandi, og í upprunalegum umbúðum ef við á.
Almenna reglan er sú, að ekki er tekið á móti uppmældri vöru.