Digifort hugbúnaður
Pronet hefur tekið við umboði og þjónustu fyrir Digifort stjórnkerfi öryggismyndavéla.

Tecnosteel tölvuskápar
Pronet býður gott úrval tölvuskápa og aukabúnaðar frá ítalska framleiðandanum Tecnosteel.
Skáparnir eru vandaðir og á afar hagstæðu verði.

Cubis Multiduct lagnakerfi
Cubis Multiduct lagnakerfið er afar hagkvæm lausn á lögnum undir gatnamót, vegi, gangstíga o.sv.frv., þar sem eiga þarf lagnaleið til framtíðar, án þess að saga og grafa upp.